Hvað kostar rannsóknin?

Gjaldskrá fyrir rannsóknir hjá okkur í Röntgen Domus ákvarðast af Sjúkratryggingum Íslands (SÍ) og má skoða inni á síðunni sjukra.is/gjaldskrá.

Greiðsluþátttaka sjúklinga er mismunandi eftir stöðu hverju sinni í greiðsluþátttökukerfi SÍ og þarf því að skoða í hverju tilfelli hve stóran hluta gjaldsins hver einstaklingur þarf að greiða.

Við hvetjum þig til að skrá þig inn á sjukra.is og sjá hver þín staða er.