Þeir sem taka lyf við sykursýki 2 þurfa að láta okkur vita.

  • Sykursýki hefur almennt ekki áhrif á rannsóknir.
  • Hætta þarf inntöku sumra sykursýkislyfja við langvinnri sykursýki í tvo sólahringa eftir inngjöf skuggaefnis í tölvusneiðmyndarannsóknum. Geislafræðingur fer yfir það í rannsókninni.
Mynd af tæki sem dælir skuggaefni í æð.