Röntgenlæknarnir okkar fara yfir myndirnar þínar mjög fljótt, langoftast samdægurs eða þá strax næsta dag. 

Þeir senda svo niðurstöðurnar til þess læknis sem vísaði þér til okkar og það er sá læknir sem hefur samband við þig og tilkynnir niðurstöðu rannsóknarinnar. 

Þeir sem þess óska geta sótt niðurstöður sínar til okkar, gegn framvísun persónuskilríkja. 

Langflestum rannsóknum er svarað samdægurs og samstundis ef óskað er eftir því.

Læknir fer yfir myndir