Við erum áfram í Domus Medica húsinu
Röntgen Domus verður áfram með aðalstarfsstöð í húsi Domus Medica, Egilsgötu 3.
Einnig erum við áfram með okkar starfsstöðvar í Mjódd og Höfða.

Opnunartímar
Allar starfstöðvar okkar eru opnar kl. 8.00 - 16.00 alla virka daga. Sími: 551 9333
Við erum á Egilsgötu, Þönglabakka og Bíldshöfða. Sjá kort hér fyrir neðan.

Ertu á leið í rannsókn?

Algengar spurningar
Framkvæmum rannsóknir samdægurs
Röntgen Domus getur framkvæmt allar röntgen- og tölvusneiðmyndarannsóknir samdægurs. 8-16 alla virka daga. Sími 551-9333
Rafrænar niðurstöður
Allir heilbrigðisstarfsmenn geta fengið aðgang að myndum og rafrænum niðurstöðum rannsókna. Til þess að sækja um aðgang smelltu hér
Munurinn á vefgátt og vefgátt léttútgáfa má sjá hér.

Mat á kransæðum með Heartflow tækni
Í febrúar 2019 hóf Röngen Domus samstarf við fyrirtækið Heartflow Inc. í Bandaríkjunum við greiningu á kransæðarannsóknum.
Með þessari tækni erum við þau einu á Íslandi sem getum nú metið með vissu, (u.þ.b. 90%) hvort þörf sé á kransæðaþræðingu eftir slíka rannsókn.
Hægt er að sjá hvort breytingar á æðaveggjunum hafi marktæk áhrif á blóðfæði til hjartavöðvans og þannig hægt að vita hvort þurfi víkkun á æðinni með hjartaþræðingu.
Þessi tækni hefur reynst leiða til fækkunar á “óþarfa” kransæðaþræðingum og öðrum rannsóknum um allt að 60%.