Til þess að tryggja greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga í rannsóknum á börnum er mikilvægt að koma með tilvísun frá heimilislækni í rannsókn. 

Ekki er nóg að koma með tilvísun (beiðni) frá sérfræðilækni. 

Það flýtir fyrir allri afgreiðslu að hafa þessi gögn tilbúin þegar þú mætir í rannsókn.